September 2024
Bakarastéttin fagnar 190 ára sögu
Dagurinn í dag er merkur í sögu bakaraiðnaðar á Íslandi en á þessum degi, þann 25. september árið 1834 opnaði fyrsta brauðgerð landsins eða fyrir 190 á
Nýsveinar í bakaraiðn tóku á móti sveinsbréfum sínum
Þriðjudaginn 17. september sl. fór fram afhending sveinsbréfa til nýsveina á Hótel Nordica við hátíðlega athöfn.
Íslenska liðið náði öðru sæti á Norðurlandamótinu í bakstri
Íslenska landsliðið í bakstri náði glæstum árangri á Norðurlandamótinu í bakstri, Nordic Cup, sem fram fór í Berlín dagana 28. - 31. ágúst sl.