Janúar 2024
Brauð ársins 2024
Eyjólfur Hafsteinsson hjá Bakarameistaranum sigraði í keppninni Brauð ársins 2024.
Landsamband bakarameistara stóð fyrir keppni um brauð ársins 2024. Sjö frábærar brauðtegundi
Galdurinn við að grennast með brauðáti!
Þýski bakara- og konditormeistarinn Axel Schmitt gaf út á dögunum bókina Að grennast með brauðáti (þ. Schlank mit Brot). Í bókinni er að finna fjölmargar uppskriftir og ítarlegar up
Hátíðarkveðja frá stjórn Landssambandi bakarameistara
Stjórn Landssambands bakarameistara óskar félagsmönnum og öllum bökurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökkum fyrir árið sem er að líða.