Október 2024
Elisabete Ferreira heimsbakari ársins fyrst kvenna
Þann 22. október 2024 var haldinn hátíðarkvöldverður UIBC þar semútnefndir voru heimsbakari ársins 2024 og kökugerðarmarður ársins 2024.
Elisabete Ferreira, bakaram
Frábær frammistaða í Nemakeppni Kornax
Nemakeppni Kornax fór fram í 26. sinn í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og lauk henni fimmtudaginn 17. október þegar úrslit voru tilkynnt.
Alls voru 18 nemar skr
LABAK þakkar Árvakri og Sjöfn Þórðardóttur fyrir vandaða umfjöllun
LABAK veitti Árvakri hf. og Sjöfn Þórðardóttur viðurkenningu og þakklætisvott fyrir vandaða og góða umfjöllun í tengslum við Heimsmót ungra bakara UIBC sem haldið var hér á land
Þáttur bakaraiðnaðar í menningarsögu Íslands
Saga bakaraiðnaðar er gerð að umfjöllunarefni í pistli Björn Jóns Bragasonar á Eyjunni.
Þar er m.a. fjallað um komu bakaraiðnar til landsins með Bernhöft bakara frá