Maí 2024

Þrettán nemar þreyttu sveinspróf í bakaraiðn

Þrettán nemar þreyttu sveinspróf í bakaraiðn

Í dag, fimmtudaginn 30. maí 2024, þreyttu alls þrettán nemar í bakaraiðn sveinspróf. Í þetta skiptið voru konur í meirihluta en alls sjö konur og sex karlar luku sveinsprófum sínum