Þáttur bakaraiðnaðar í menningarsögu Íslands

01
Okt

Þáttur bakaraiðnaðar í menningarsögu Íslands

Saga bakaraiðnaðar er gerð að umfjöllunarefni í pistli Björn Jóns Bragasonar á Eyjunni.

Þar er m.a. fjallað um komu bakaraiðnar til landsins með Bernhöft bakara frá Suður-Jótlandi og mikilvægi þess að standa vörð um fagkröfur iðngreina.

Óhætt er að mæla með lestri pistilsins sem nálgast má hér: dv.is/eyjan.

Deila: