Galdurinn við að grennast með brauðáti!
Þýski bakara- og konditormeistarinn Axel Schmitt gaf út á dögunum bókina Að grennast með brauðáti (þ. Schlank mit Brot). Í bókinni er að finna fjölmargar uppskriftir og ítarlegar upplýsingar á því hvernig Schmitt náði að grennast á brauðneyslu.
Í bókinni er einnig að finna ýmis næringarráð og girnilegar uppskriftir.
Fréttin var birt á mbl.is