Mars 2023

Josep Pascual með vinnusmiðju á Íslandi

Josep Pascual með vinnusmiðju á Íslandi

Hinn heimsþekkti stórbakari Josep Pascual verður með vinnusmiðju í bakaradeild MK dagana 17. - 20. april nk. 

Á þessari fjögurra daga vinnusmiðju fer Pascual yfir víðan völl.

Finnur Guðberg Ívarsson Íslandsmeistari ungbakara

Finnur Guðberg Ívarsson Íslandsmeistari ungbakara

Íslandsmeistaramót í iðn- og verkgreinum var haldið í Laugardalshöll dagana 16. - 18. mars. 

Á mótinu, sem er samvinnuverkefni mennta- og barnamálaráðuneytis, sveitarfélaga og

Forðumst fúsk og svarta atvinnustarfsemi

Forðumst fúsk og svarta atvinnustarfsemi

Sig­urður Már Guðjóns­son, formaður Lands­sam­bands bak­ara­meist­ara, varar við fúski og svartri atvinnustarfsemi. 

Þetta kemur fram í viðtali Morgunblaðsins við Sigur