Mars 2018

Íslenska bakaralandsliðið keppir í Danmörku

Íslenska bakaralandsliðið keppir í Danmörku

Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í  Nordic Bakery Cup 2018, sem fram fer í Herning í Danmörku 17.-19. mars næstkomandi.