Nóvember 2018

Fullveldiskaka LABAK fæst víða um land

Fullveldiskaka LABAK fæst víða um land

Fullveldiskaka Landssambands bakarameistara, LABAK, er nú til sölu í bakaríum félagsmanna víða um land.

Súrdeigsbrauð eru vegan þrátt fyrir að innihalda mjólkursýru

Súrdeigsbrauð eru vegan þrátt fyrir að innihalda mjólkursýru

Mjólkursýrubakteríur (af ættbálknum lactobacillus) geta framleitt mjólkursýru með gerjun.