Maí 2023

Sjö bakaranemar þreyttu sveinspróf

Sjö bakaranemar þreyttu sveinspróf

Sveins­próf í bak­araiðn fór fram í Hót­el- og mat­væla­skól­an­um í Kópa­vogi. Alls tóku sjö nem­ar sveins­prófið sem skipt er upp í munnlegt fagpróf og verklegt próf. 

Ný stjórn Landssambands bakarameistara

Ný stjórn Landssambands bakarameistara

Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aðalfundi sambandsins sem fór fram á Fosshóteli í  Reykholti fyrir skömmu. Í stjórn eru Sigurður Már Guðjónsson hjá Bernhöftsbak