Maí 2023
Sjö bakaranemar þreyttu sveinspróf
Sveinspróf í bakaraiðn fór fram í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Alls tóku sjö nemar sveinsprófið sem skipt er upp í munnlegt fagpróf og verklegt próf.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aðalfundi sambandsins sem fór fram á Fosshóteli í Reykholti fyrir skömmu. Í stjórn eru Sigurður Már Guðjónsson hjá Bernhöftsbak