Lágkolvetnafæði dregur úr lífslíkum

05
Sep

Lágkolvetnafæði dregur úr lífslíkum

Nýlega voru birtar í viðurkenndu læknatímariti niðurstöður bandarískrar rannsóknar á lífslíkum þeirra sem nærast á mismunandi kolvetnaríku fæði.

Rannsóknin stóð yfir í 25 ár og gefa niðurstöðurnar til kynna að lágkolvetnafæði geti stytt ævina um allt að fjögur ár.

Þessi rannsókn styður það að meðalhófið sé best, því má telja óhætt að mæla með daglegri neyslu á grófu brauði.

Nánar er hægt að lesa um rannsóknina í frétt á mbl.is hér.

Deila: