Heimsins frægasta kaka MBL/Kristinn

01
Mar

Heimsins frægasta kaka

Sacher-tertan er frægasta terta allra tíma og á hún sér mikla og langa sögu. Sigurður Már Guðjónsson, formaður Landssambands bakarameistara, upplýsti leyndardóma hinnar frægu Sacher-tertu (a. Sachertorte) í viðamiklu viðtali við Matarblað MBL.is ásamt því að deila uppskriftinni meðal lesenda.  

Í viðtalinu bendir Sigurður á þá miklu grósku sem er innan greinarinnar og þá miklu sprengju sem orðið hefur í aðsókn að náminu. 

Lesa má allt viðtalið á síðu MBL.is

 

 

Deila: