Glæsilegustu súrdeigsbrauð landsins Tinna Kristinsdóttir

01
Okt

Glæsilegustu súrdeigsbrauð landsins

 

Námskeið í skurði og skreytingum á súrdeigsbrauðum var haldið dagana 28. og 29. september í bakaradeild Menntaskólans í Kópavogi. Námskeiðið, sem Danól stóð fyrir, var ætlað að auka þekkingu og kynna fyrir bökurum og bakaranemum nýjar aðferðir sem gætu nýst bakarastéttinni. Þrír bakarar, á vegum Ireks, birgja í bakstursvörum, sáum um kennslu á hinum ýmsu aðferðum og brauðskurði súrdeigsbrauða.

Ítarlega var fjallað um námskeiðið í matarblaði Morgunblaðsins

Deila: