Aðalfundur Landssambands bakarameistara
Aðalfundur Landssamband bakarameistara verður haldinn föstudaginn 20. maí, næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Húsi atvinnulífsins og hefst kl. 15:00
Dagskrá:
15:00 Setning
15:10 Krefjandi rekstrarskilyrði, staða og horfur.
Fjallað verður um áskoranir í rekstarumhverfi
15:45 Kaffihlé
16:00 Aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar
Starfsáætlun næsta árs
Ársreikningar og fjárhagsáætlun
Lagabreytingar
Kosningar
Ákvörðun félagsgjalda
Önnur mál
17:00-19:00 Óformlegar umræður og léttar veitingar í boði félagsins
Á aðalfundi á hverju ári er formaður kosinn til eins árs og tveir meðstjórnendur til tveggja ára. Félagsmenn sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til formanns eða í stjórn eru hvattir til að hafa samband við Gunnar Sigurðarson á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Athygli er vakin á því að tilkynna skal um framboð að minnsta kosti tveimur sólarhringum fyrir aðalfund.