Aðalfundur LABAK 2017

07
Mar

Aðalfundur LABAK 2017

Aðalfundur LABAK verður haldinní Hótel Borgarnesi laugardaginn 18. mars klukkan 15:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta, ræða málin og gleðjast með félögunum.

Um kvöldið verður hátíðarkvöldverður í Hótel Borgarnesi og glaumur og gleði fram á nótt.

Opið er fyrir framboð til formanns og meðstjórnenda og félagsmenn eindregið hvattir til að bjóða sig fram til að taka þátt í áhugaverðu og gefandi starfi.

Deila: