Nýr félagsmaður í LABAK

14
Feb

Nýr félagsmaður í LABAK

Aðalbakarinn ehf. gekk til liðs við LABAK á síðasta stjórnarfundi. Aðalbakarinn rekur bakarí og kaffihús við Aðalgötu í miðbæ Siglufjarðar.

Aðalbakarinn er boðinn hjartanlega velkominn í hóp félagsmanna.


Á myndinni eru eigendur Aðalbakarans, Jakob og Elín.

Deila: