Febrúar 2018

Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2. mars

Nemakeppni Kornax í bakstri – Forkeppnin haldin 2. mars

Forkeppni í nemakeppni Kornax í bakstri verður haldin 2. mars næstkomandi.

Kaka ársins afhent forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttur

Kaka ársins afhent forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttur

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins frá formanni Landssambands bakarameistara, Jóhannesi Felixsyni, höfundi kökunnar, Sigurði Má Guðjónssyni, og f

Ungur bakarasveinn hlýtur silfurverðlaun Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík

Ungur bakarasveinn hlýtur silfurverðlaun Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík

Gunnlaugur Arnar Ingason, bakari, fékk afhent silfurverðlaun Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík á nýsveinahátíð félagsins á laugardaginn, fyrir afburða árangur á sveinsprófi.